Støtte

 Nordplus Nordiske Sprog

Meginmarkmið Norrænu tungumálaáætlunar Nordplus á árunum 2018-2021 eru:

Alla sem starfa að kennslu og miðlun norrænna tungumála (einkum dönsku, norsku og sænsku) á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.

Aðaláhersla tungumálahluta Nordplus er á verkefni sem vinna með að auka norrænan málskilning, svo sem námsefni, leiki, rannsóknir, fræðsla, rástefnur o.fl.

Lágmarksþátttaka er tvö þátttökulönd og athugið að umsóknum skal skilað á dönsku, sænsku, norsku eða ensku.