December 2022
Forskerklummen er skrevet af SPRoK medlem Berþóra Krisjánsdóttir, ph.d. og lektor emerita og er en kort anbefaling om bogen Sproglig og kulturel mangfoldighed til sprogundervisning i Norden. Klummen redigeres af Kristine Kabel, Lektor ved DPU, Aarhus Universitet og Lene Storgaard Brok, centerleder i Nationalt Videncenter for Læsning.
November 2022
Sproglig og kulturel mangfoldighed i læremidler til sprogundervisning i Norden
Út er komin bók/vefrit með 5 greinum á dönsku og sænsku um námsgögn á Norðurlöndum, auk fræðilegs aðfarakafla og lokaorða eftir prófessor emeritus Karen Risager. Ósk höfunda er sú að efni ritsins geti orðið til gagns nú þegar menntamálastofnun stendur á tímamótum og unnið er að endurskoðun aðalnámskrár.
Formålet med projektet er at sætte fokus på valg og udgivelse af læremidler i hhv. dansk og svensk, et område som i højgrad styres af undervisningsmyndigheder i Island og Færøerne og på den ene side og og sammenligne med situationen i Finland og Danmark, da læremidlernes kvalitet og sprogsyn har stor indflydelse på lærernes arbejdsvilkår og elevernes fremgang/indlæring.
København, 27.- 29. mai 2019: Nordand 14
Posterpræsentation. Gennem nøglehullet Resultater fra projektets første fase i Island.
Hugvísindaþing, Islands Universitet 13.-14. mars 2020
Á mótum grunn- og framhaldsskóla: danska – orðaforði – námsefni
Brynhildur Anna Ragnarsdóttir: Sjálfsmat nemenda í 10. bekk á orðaforða í A2+ texta (Ísland, Færeyjar, Grænland) Online præsentation
SPRoK er þriggja ára Nordplus samvinnu- og rannsóknarverkefni, þar sem sjónum er meðal annars beint að orðaforða í námsgögnum í dönsku sem fyrsta, öðru og erlendu máli í vesturnorrænum grunnskólum, sænsku í finnskumælandi skólum og dönsku í annars máls umhverfi í Danmörku. Sama forprófið var lagt fyrir nemendur í öllum löndunum. Aðeins verða kynntar hér niðurstöður í forprófun með þátttöku íslenskra nemenda í 10. bekk, alls 81 nemandi. Forprófið byggði á samfelldum texta sem skilgreindur er á hæfniþrepi A2+ í Evrópska tungumálarammanum. Textinn fjallar um efni sem talið er að sé innan reynsluheims nemenda og þess orðaforða sem ætla má að nemendur ráði yfir eða hafi kynnst að einhverju leyti.
Í prófinu áttu nemendur að merkja með mismunandi litum þau orð sem þeir voru öruggir með að skilja, orð sem þeir skildu alls ekki og orð sem þeir voru í vafa um merkingu á. Í greiningunni var sérstaklega horft til þess hvers konar orð nemendur skildu / skildu ekki. Stuðst er við gerð Anne Sofie Jakobsens á akademískum orðalista í dönsku að fyrirmynd Averil Coxhead (AWL). Niðurstöður gefa vísbendingar um hæfni nemenda miðað við væntingar í aðalnámskrá og þeim þáttum sem gæta verður að við samningu námsefnis fyrir þennan markhóp.
Þórhildur Oddsdóttir: Til hvers er textinn? Hvað höfum við lært af forprófinu sem nýta má við frekari rannsóknir á námsefni og hafa þarf í huga við gerð námsefnis? Online præsentation
Almennt er farið að gefa meiri gaum að tíðni orða í tungumáli. Svíar, Norðmenn og Danir hafa undan farin ár haft samvinnu um að þróa rafræna orðabanka til þess að auðvelda rannsóknir. Við tíðnirannsóknir er orðum skipt upp í 1000 orða knippi. Miðað er við 2000 algengustu orðin í tungumáli til að geta skilið og gert sig skiljanlegan. Skyldleiki tungumála ætti að geta létt nemendum að læra orðaforða á nýja málinu að einhverju marki. Textinn sem notaður var í forprófinu er fenginn frá Gyldendal, viðurkenndri útgáfu námsgagna í Danmörku og ætlaður til kennslu innflytjenda. Fljótt á litið virtist textinn kjörinn í þetta hlutverk.
Úrlausnir nemenda leiddu í ljós ýmis atriði sem vert er að gefa gaum að við val á námsefni. Við nánari athugun er textinn tvískiptur og misvægi milli textahluta hvað varða þyngdarstig (lix), sjanra (genre, tíð), setningagerð (þungt frumlag vs. létt) og orðfæri (samspil orða og inntaks). Umfjöllunarefni textans reyndist sumum framandi, sem undirstrikar að norrænn veruleiki er ekki jafn einsleitur og talið var, sem gefur til kynna fjölbreytta og margslungna samsetningu nemendahópa, sem taka verður tillit til.
Orðaforði textans er tíðnigreindur og gefin dæmi um orðafjölda sem nemendur telja sig skilja miðað við 2000 orða markið. Stuðst er við rannsóknir ISP Nation 2013 (Etv. heimildalisti)
Menntakvika, Islands Universitet, 1.-2. október 2020 Online præsentation
Íslandsdeild SPRoK – Þórhildur Oddsdóttir og Brynhildur Anna Ragnarsdóttir
SPRoK er þriggja ára Nordplus samvinnu- og rannsóknarverkefni, þar sem sjónum er meðal annars beint að orðaforða í námsgögnum í dönsku sem fyrsta, öðru og erlendu máli í vesturnorrænum grunnskólum, sænsku í finnskumælandi skólum og dönsku í annars máls umhverfi í Danmörku.
EKKO – samsetning og tíðni orðaforða
Almennt er farið að gefa meiri gaum að tíðni orða í tungumáli. Svíar, Norðmenn og Danir hafa undan farin ár haft samvinnu um að þróa rafræna orðabanka til þess að auðvelda rannsóknir. Við tíðnirannsóknir er orðaforðanum skipt upp í 1000 orða knippi. Námsefni í dönsku er samið á Íslandi fyrir íslenska nemendur. Hver er orðaforðinn í námsefninu? Hversu stór hluti orðaforðans tilheyrir 2000 algengustu orðum málsins? Rannsóknir hafa sýnt að vald á 2000 algengustu orðum í tungumáli gera nemendum kleift að skilja og gera sig skiljanlega í daglegu lífi. Í erindinu verður orðaforði í námsefninu EKKO tekinn til skoðunar. EKKO er námsefni í dönsku sem notað er í efstu bekkjum grunnskóla. Efnið er þemaskipt. Í rannsókninni er sjónum beint að því hve þemabundinn orðaforðinn, hversu víðtækur hann er og skoðað hversu vel hann hentar til að nemendur geti tileinkað sér orðaforða sem gagnast þeim til þátttöku í samræðum um málefni daglegs líf, annars vegar og áhugamál sín hins vegar. Hversu hentugur er orðaforðinn sem stiklur sem uppistaða í orðaneti til að orðaforðinn þróist frá hinu almenna til hins sértæka?
EKKO – menning og heimsmynd
Svo virðist sem námsgögn ákvarði inntak og viðfangsefni þess sem fram fer í dönskutímum og stýri skipulagi og markmiðssetningum kennslunnar. Námsgögn í tungumálum hafa að meginmarkmiði að nemendur taki framförum í munnlegri og skriflegri málnotkun, en námsefnið endurspeglar meðvitað eða ómeðvitað sýn höfunda á samfélag, menningu og sjálfsmynd málnotenda í síkvikum heimi.
Í erindinu verður menning, heimsmynd, textagerðir (genrer), efnisval, og verkefnagerðir í námsefninu EKKO til umfjöllunar. EKKO er námsefni í dönsku sem notað er í efstu bekkjum grunnskóla. Sjónum verður beint að vali texta, greiningu á inntaki (daglegt líf og samfélag), menningarmótum (interkulturel), hvernig umheimurinn birtist í námsgögnunum og greiningarlíkan Karen Risager lagt þar til grundvallar. Einnig verður skoðað val á textagerðum, hvaða hæfni þjálfar úrvinnsla í viðfangsefnum þeim tengd og hvaða námsaðferðir eru innbyggðar í námsefnið. Byggt verður á kennslusýn Sidney skólans í útfærslu þeirra Johansson og Sandell Ring.
Hugvísindaþing Háskóla Íslands 11. – 12. mars 2022
Þórhildur Oddsdóttir: Athugun á orðaforðaskilningi íslenskra dönskunema í 10. bekk á sænskum texta.
SPRoK seminar i Laugarvatn i Island 23. mai 2022
Sproglig og kulturel mangfoldighed i læremidler til sprogundervisning i Norden. Dansk og svensk som fremmedsprog, andetsprog, førstesprog, nabosprog og transitsprog.
Publikationens kapitler blev præsenteret for repræsentanter fra det islandske Børne- og undervisningsministerium, Direktoratet for uddannelse (ansvarlig for udgivelse af læremidler til den islandske grundskole), Forening for dansklærere i Island og NORDPLUS sprog.
- Et islandsk læremiddel i dansk – set i lyset af læseplanen og Den Europæiske Referenceramme for Sprog: Brynhildur Anna Ragnarsdottir
- Ordforrådet og dets rolle i forhold til den kulturelle læring. Analyse af to islandske læremidler i dansk: Þórhildur Oddsdóttir
- Representation av de nordiska länderna i en finländsk lärobok i svenska som andraspråk: Eeva-Liisa Nyqvist
- Dansk i Færøerne. Mellem andetsprog og fremmedsprog: Páll Isholm og Olly Óladóttir Poulsen
- Multikulturel litteratur om asyl – litteraturpædagogisk læsning af ungdomsromanen I love you Danmark: Bergþóra Kristjánsdóttir
Nordand 15 i Reykjavík 24. – 26. maj 2022
Panel 6
Brynhildur Anna Ragnarsdóttir, Þórhildur Oddsdóttir, Eeva-Liisa Nyqvist, Páll Isholm, Bergþóra Kristjánsdóttir
Sprog- og kulturformidling i læremidler til fagene dansk og svensk
Denne session tager afsæt i en undersøgelse under SPRoK – et Nordplus projekt, der har fundet sted i årene fra 2018 til 2022. Fagene dansk refererer til dansk som fremmedsprog i Island og på Færøerne og dansk i Danmark dækker over faget som et modersmålsfag, herunder med fokus på nabosprog og andetsprog. Svenskfaget refererer til svensk som andra inhemska språket i Finland. Fagene har forskellig status som modersmål, nabosprog, andet- og fremmedsprog og er underordnet forskellige hierarkier i relation hertil (Holmen 2011). Disse sprog- og kulturfag er i forandring på grund af mobilitet i en globaliseret verden (CEFR, 2018). Ved analysen af læremidler har deltagerne taget afsæt i de teoretiske og metodiske tilgange sådan, som de præsenteres i Risager (2014; 2018). Da læremidler er en af de mest fremtrædende faktorer i sproglæring, har netop læremidler spillet en afgørende rolle for valget af empiri (Bremholm m.fl. 2017).
Elever i Norden repræsenterer en sproglig og kulturel mangfoldighed (Koldtoft, L. (2019). Tresårig nordisk aftale med hovedvægt på gensidig sprog- og kulturforståelse hvor det indgår, at den som er kompetent i et af de skandinaviske sprog har en (receptiv) nøgle til de øvrige (norden.org). Hvordan genspejler læremidlerne dette formål?
I et færøsk perspektiv er det centralt, at læremidler til danskfaget er læremidler der produceres til modersmålsundervisningen i Danmark, hvilket afføder et spørgsmål om fagets identitet mellem et modersmål og et fremmedsprog.
Den islandske læremiddelsituation er kendetegnet ved, at alle elever i grundskolen stort set læser det samme læremiddelsystem. Hertil kan man spørge til hvilke emner og temaer kan nå til samtlige islandske elever og til danskfagets fortsatte berettigelse.
I det valgte læremiddel til svenskfaget i Finland spørger forfatteren, hvordan de andre nordiske lande præsenteres og stiller sig kritisk i forhold til grundighed og pålidelighed.
I et begrænset omfang produceres der læremidler til dansk som andetsprog og for den sags skyld heller ikke til nabosprogene norsk og svensk, som er et af tre formål med undervisningen i dansk ifølge læreplanen for faget. Derfor tages der afsæt i, hvad alle elever i Danmark skal forholde sig til, nemlig viden om verden, sådan som den kan komme til udtryk i multikulturel litteratur om flygtninge, der søger asyl i Danmark og de andre nordiske lande. Spørgsmålet er, hvordan de inviteres indenfor i undervisningen qua læremidler.
Samlet giver analysen et flygtigt billede af: forholdet mellem læreplaner og læremidler; sprogfagene svensk og dansk i Norden som en samlende identitetsfaktor i de respektive lande, som undersøgelsen dækker; Sprog- og kulturfag i bevægelse; – Hvor vidt kan ny forskning og tendenser bemærkes i læremidlerne?
Afventer publikation og præsentation:
- Sproglig og kulturel mangfoldighed i læremidler til sprogundervisning i Norden. Dansk og svensk som fremmedsprog, andetsprog, førstesprog, nabosprog og transitsprog. Redaktør: Karen Risager. Forfattere: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir, Þórhildur Oddsdóttir, Eeva-Liisa Nyqvist, Páll Isholm og Berþóra Kristjánsdóttir. En bog. Udkommer i løbet af efteråret 2022. Vigdis Instituttet for fremmedsprog.
- Þórhildur Oddsdóttir. Holdninger til dansk i Vestnorden. I: Sprog- og kulturkontakt i Vestnorden. Om det færøske, grønlandske, islandske og norske sprog møde med dansk. Under udgivelse hos Forlaget Vandkunsten.
- NIC konference i Reykjavik 24 – 26. november 2022
Þórhildur Oddsdóttir og Brynhildur Anna Ragnarsdóttir
Hvor godt duer dansk som transitsprog ind i Norden?At bruge kontekst til afkodning af et beslægtet sprog. I den islandske læseplan lægges der vægt på at elever i dansk i grundskolen bliver præsenteret for de andre skandinaviske sprog ud fra den antagelse, at gode kundskaber i dansk er en nøgle til /åbner døre til de to andre skandinaviske sprogsamfund (norsk og svensk). Som fortsættelse af et projekt omkring selvevaluering af ordforståelse i en dansk tekst blev der lavet et tilsvarende projekt hvor elever prøver kræfter med en svensk tekst. Et projekt af denne art er så vidt vi ved ikke blevet lavet før i Island. Den anvendte metode kaldes inden for nabosprogsundervisningen ”trafiklysmetoden”. Informanterne er 97 elever i dansk i grundskolens afgangsklasse (10. kl.) i to store skoler i Reykjavík.
I analysen fokuseres der på sammenligning mellem selvevalueret ordforståelse i dansk som L2 og i den tilsvarende tekst på svensk. Hvad er det der overføres og hvad forhindrer forståelse af svenske ord? Hvad er i ortografien, morfologien, syntaksen, ordenes beslægtethed eller mangel på samme som støtter eller forhindrer informanternes angivne forståelse. På dette grundlag kunne der udarbejdes materialer og undervisningsforløb som inkluderes i danskundervisningen som nøgle til forståelse af svensk skriftsprog. Islandske læremidler i dansk byder ikke på tekster på svensk eller norsk og derfor heller ikke vejledning om hvordan man i undervisningen kan åbne op for forståelse af de to sprog – og på den måde imødekomme læseplanens opfordringer samt fællesnordiske aftaler.
Udgivet:
- Eeva-Liisa Nyqvist, september 2021. Kielikylpyoppilaat lähisukukielen äärellä – kuinka luontuu tanskan lukeminen? (Språkbadseleverna möter ett grannspråk – hur går det att läsa danska?). Kieli, koulutus ja yhteiskunta (‘Språk, utbildning och samhälle’). Artikel handlar om min pilotundersökning med en grupp 15-åriga språkbadselever, som alltså talar bara finska hemma men som lär sig svenska sedan 5 års ålder och som fått hälften av grundskoleutbildningen på svenska. De läste en text på nivå A2(+) på danska och bedömde sin egen förmåga att förstå texten samt svarade på 3 frågor som mätte hur mycket de faktiskt förstås. Resultatet från självbedömningen syns i diagrammet, och majoriteten fick höga poäng också för innehållsfrågorna. Det enda som var på riktigt svårt för dem var de stora siffrorna. Det märkvärdiga var dock att eleverna inte verkade veta på förhand att de har potential att läsa texter på danska, men de var glatt överraskade över att de kunde göra det.
- Eeva-Liisa Nyqvist: Danska på svenskt språkbad i Finland – 15-åringar läser på ett grannspråk. Sprogforum, 2021.
- Þórhildur Oddsdóttir, Brynhildur Anna Ragnarsdóttir, Vár i Ólavsstovu, Eeva-Liisa Nyqvist og Bergþóra Kristjánsdóttir, 2021. Når klodserne falder på plads. Ordforråd ved tekstlæsning – elevernes reaktioner. Milli mála 13.
Linguistic and Cultural Diversity in Teaching Material in the Nordic countries, 2022. Nordplusonline.org
Þórhildur Oddsdóttir, 2019. Nabosprog i det islandske skolesystem. Nyt Nordisk! Initiativer inden for nordisk sprog- og tekstpædagogik.
Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Þórhildur Oddsdóttir, 2018. Hvordan udtrykker elever og lærere deres oplevelse af skandinaviske sprog i det vestnordiske klasseværelse? Frændafundur 9, 2016.